Skip to main content
European School Education Platform
Resource

Efling félagslegs og tilfinningalegs náms og vellíðunar – Istituto Comprensivo Chignolo Po, Ítalíu

Þessi skóli hefur fjárfest í meira en 15 ár í vellíðan og félagslegu og tilfinningalegu námi (SEL) með því að þjálfa starfsfólk, taka þátt í staðbundnum og evrópskum verkefnum og með því að auka þátttöku foreldra.
Banner: Promoting social and emotional learning & well-being – Istituto Comprensivo Chignolo Po, Italy

„Istituto Comprensivo Chignolo Po“ skólinn er á Norður-Ítalíu í Lombardy-héraðinu. Hann kennir börnum á grunnskólaaldri til fyrstu ára framhaldsnáms. 35% barnana eru af erlendum uppruna. Til að hvetja til inngildingar og vellíðunar hjá nemendum og starfsfólki, ásamt því að koma í veg fyrir brotthvarf úr skóla hefur skólinn tileinkað sér heildstæða nálgun að vellíðan og tekið virkan þátt í margvíslegum verkefnum um SEL.  

Skólinn tók þátt í nokkrum Erasmus+ verkefnum, meðal annars: 

  • Learning to be: þróun aðferða og aðferðafræði til að meta félagslega, tilfinningalega og heilsufarslega hæfni í menntakerfum (2017-2020).
  • PROMEHS: efling andlegrar heilsu í skólum (2020-2022).
  • Teaching to be: stuðningur við vöxt kennara í starfi og á sviði félagslegs og tilfinningalegs náms (2021-2024).

 

Fyrir utan þessi verkefni tekur skólinn einnig þátt í LifeSkill, sem er skólaverkefni stutt af WHO og heilbrigðis- og menntamálaráðuneytum Ítalíu. Auk þess er skólinn með margvíslegar athafnir fyrir nemendur og kennara, svo sem „snjallt nesti“, pedibus, skólagarða og virkar frímínútur.

 

Further reading

Additional information

  • Education type:
    School Education
  • Evidence:
    Direct
  • Funding source:
    Local funding, European funding
  • Intervention level:
    Universal
  • Intervention intensity:
    Ongoing
  • Participating countries:
    Italy
  • Target audience:
    Teacher
    Student Teacher
    Head Teacher / Principal
    School Psychologist
    Teacher Educator
    Government staff / policy maker
    Parent / Guardian
  • Target audience ISCED:
    Early childhood education (ISCED 0)
    Primary education (ISCED 1)
    Lower secondary education (ISCED 2)