Skip to main content
European Commission logo
European School Education Platform
PROJECT
Closed

Fjarmenntabúðir nemenda

Verkefnið mun byggja á því að fá nemendur til þess að kenna á þeirra uppáhalds app eða það app sem þeir telja að geti hentað öðrum. Afraksturinn verður í formi skjáupptöku og því gæti þetta hentað sem hópverkefni. Um leið og við lærum af nemendum okkar læra þeir sjálfir af öðrum. Við ætlum að nota Etwinning umhverfið til að setja inn efnið. Ef þú/þið hafi ekki reynslu af etwinning er þetta verkefni kjörin æfing, bæði fyrir kennara og nemendur. Kannski verður þú byrjaður/byrjuð á fjölþjóðlegum verkefnum eftir áramót.
Created on
3 members

Information

Members:
3
Membership:
Iceland(3)
Age range:
6
-
16