Skip to main content
European School Education Platform

Útgefin rit

Skýrslur og rannsóknir á stefnumiðum í skólamálum bæði á Evrópu- og landsvísu

Publication cover image (European Commission)

Menntun og LGBTIQ-fjölbreytni

Margar áskoranir geta legið í því að skapa öruggt námsumhverfi fyrir LGBTIQ-ungmenni. Það felur í sér bestu vinnubrögðin við fræðslu um kynferðislega fjölbreytni innan ESB og svarar helstu ímyndunum og misskilningi varðandi LGBTIQ-fólk.
Inclusion
Well-being
two children programming a robot

Gervigreind og réttindi barna: Leið að samfelldri áætlun um rannsóknir og stefnu

Börn og unglingar nota samfélagsmiðla, tónlistarþjónustu og snjöll kennsluforrit daglega. Í þessu samhengi eru rannsakendur nú að gera tilraunir með félagsleg vélmenni og hvernig hægt væri að nota þau til að bæta menntun í framtíðinni. Einn sameignlegur þáttur hjá þessum forritum er að þau byggja öll á gervigreindartækni.
Digital tools
Policy development
Publication cover image (European Commission)

Fáðu innblástur! Menning: drifkraftur fyrir heilbrigði og vellíðan í ESB 

Þessi bæklingur tekur saman dæmi um góð vinnubrögð frá fjölmörgum verkefnum sem ESB styrkir, þ.e. Creative Europe, Erasmus+, Horizon 2020 og Horizon Europe. Þau sýna fram á kraft menningar og lista til að bæta heilbrigði og vellíðan í gegnum þverfagleg framtök.
Cultural diversity
Social skills
Well-being
OECD publication

Stuðningur við félagslega og tilfinningalega vellíðan nemenda á flótta frá Úkraínu í móttökulöndum. 

Rússneska innrásin í Úkraínu hefur leitt til umsvifamestu þvinguðu fólksflutninga á síðustu árum. Mikill hluti þeirra sem hefur flúið landið er börn og ungmenni. Skólar gegna mikilvægu hlutverki við að svara þörfum flóttanemenda og við að styðja við félagslegan og tilfinningalegan þroska þeirra og vellíðan. Þetta er nauðsynlegur hluti í að tryggja þátttöku þeirra í menntun og samfélaginu í heild. 
Inclusion
Migrant students
Well-being
European Nature Protection Toolkit

Verkfærasett Evrópu fyrir náttúruvernd

Evrópuráðið hefur sett saman verkfærasett fyrir líffræðilegan fjölbreytileika fyrir kennara sem kenna nemendum á aldrinum 13-16 ára.
Publication cover image (European Commission)

Fjárfesting í menntun innan ESB eftir Covid

COVID-19 faraldurinn hefur opnað fyrir umtalsverð tækifæri til fjárfestinga í menntunargeiranum. Þessi skýrsla rannsakar hvernig meðlimaríki ESB hafa aðlagað fjárfestingar sínar í menntun sem viðbrögð við faraldrinum.
Funding and resources
The STE(A)M IT framework (report cover)

STE(A)M IT – Fyrsta samþætta STEM rammaverk Evrópu

STE(A)M IT er verkefni fjármagnað af Erasmus sem fjallar um nýstárlegar og þverfaglegar nálganir að kennslu í STEM-fögum (vísindi, tækni, verkfræði og stærðfræði).
Arts