Skip to main content
European School Education Platform
EU publication

Gervigreind og réttindi barna: Leið að samfelldri áætlun um rannsóknir og stefnu

Börn og unglingar nota samfélagsmiðla, tónlistarþjónustu og snjöll kennsluforrit daglega. Í þessu samhengi eru rannsakendur nú að gera tilraunir með félagsleg vélmenni og hvernig hægt væri að nota þau til að bæta menntun í framtíðinni. Einn sameignlegur þáttur hjá þessum forritum er að þau byggja öll á gervigreindartækni.
two children programming a robot
Image: Adobe Stock / zinkevych

Sífellt fleiri vísindalegar sannanir liggja fyrir um ávinninginn af gervigreind fyrir þroska barna en einnig eru auknar áhyggjur af hugsanlegri hættu gagnvart grundvallarréttindum barna. Til að koma í veg fyrir þessa hættu hafa stefnumótandi stofnanir séð að við þurfum samræmda barnamiðaða nálgun til að hlúa að réttindum barna við hönnun, þróun og notkun gervigreindar fyrir börn.

 

Í júní  2022 gaf sameiginleg rannsóknarmiðstöð framkvæmdastjórnarinnar út Science for Policy skýrslu sína sem fjallaði um Gervigreind og réttindi barna: Leið að samfelldri áætlun um rannsóknir og stefnu. Þessi skýrsla veitir yfirlit yfir núverandi framtök í reglugerðum varðandi gervigreind og réttindi barna og fer yfir vísindaleg sönnunargögn fyrir þrjú forrit: spjallforrit, tillögukerfi og vélmennakerfi. Síðan eru kynntar niðurstöður úr röð verkfunda með börnum, stefnumótunaraðilum og sérfræðingum á sviðinu. Skýrslunni lýkur með upptalningu á tillögum, aðferðum og vöntun á þekkingu sem verður að fylla upp í framtíðinni.

 

Additional information

 • Education type:
  School Education
 • Evidence:
  N/A
 • Funding source:
  European Commission
 • Intervention level:
  N/A
 • Intervention intensity:
  N/A
 • Published by:
  Joint Research Centre / European Commission
 • Target audience:
  Government / policy maker
  Head Teacher / Principal
  Parent / Guardian
  Researcher
  Student Teacher
  Teacher
  Teacher Educator
 • Year of publication:
  2022

Tags

Digital tools
Policy development

Key competences

Digital