Skip to main content
European School Education Platform

Kynningar

Gagnlegar hugmyndir og leiðbeiningar fyrir kennara og skóla

Lærdómur um sögukennslu úr fyrri stríðum í Evrópu

Á tímum átaka, eins og stríðsins í Úkraínu, kemur spurningin um sögulegar frásagnir og hvernig þær eru kenndar til nýrrar skoðunar. Þessi kynning mun skoða hvernig sögukennarar geta glímt við deilur og átök til að gera námsefnið þýðingarmikið fyrir alla nemendur.
Cultural diversity
Cultural heritage

Innleiðing á „Bring Your Own Device“ í kennslustofuna

Eftir því sem tæknin verður sífellt algengari í kennslustofunni býður hugmyndin um að koma með eigið tæki (e. Bring Your Own Device, eða BYOD) kennurum og nemendum upp á nýjar leiðir til að læra. Það er viðvarandi áhyggjuefni að finna hagkvæmar leiðir til að nota tækni til að virkja nemendur í kennslustundum. Þessi kynning beinir athyglinni að úrræðum og hagnýtum ráðum til að koma skólanum þínum af stað með BYOD.
Digital tools

Að stofna ESB-innskráningarreikning

Árið 2022 munu School Education Gateway og eTwinning vettvangarnir sameinast í einn European School Education Platform vettvang; allt efnið og þjónustan verður undir einu þaki. European School Education Platform verður aðgengilegur með ESB-innskráningu, sem er auðkenningarþjónusta notenda frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Þessi kynning mun sýna þér hvernig þú stofnar ESB-innskráningarreikning, sem gefur notendum aðgang að fjölbreyttu úrvali af netþjónustu framkvæmdastjórnarinnar með einu netfangi og aðgangsorði.
Announcements

Education and Training Monitor: hvernig á að nota stærstu ársskýrsluna um evrópska menntun

Education and Training Monitor er árleg flaggskipsgreining framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á stöðu menntamála í Evrópusambandinu. Þessi skýrsla greinir frá markmiðum ESB sem eru hluti af langtímastefnumörkun ESB í menntamálum. Að auki einblínir skýrslan á „meginþema“. Þessi kynning mun fara í gegnum helstu atriði skýrslunnar og sýna þér hvernig á að nota þau í starfi.
Policy development

Að skilja fjölmiðlalæsi og upplýsingafölsun

Nú þegar bæði nemendur og kennarar reiða sig á stafræna tækni í daglegu lífi, sérstaklega á tímum heimsfaraldursins, hefur þörfin fyrir fjölmiðlalæsi aldrei verið eins útbreidd. Þessi kynning mun skoða nytsamleg úrræði um fjölmiðlalæsi og upplýsingafölsun.
Media literacy

Hvernig bæti ég það sem ég er að gera? Starfendarannsóknir sem leið til að efla fagþróun kennara

Starfendarannsóknir gera kennurum kleift að læra meira um starfshætti sína í kennslustundum, auðga kennslufræðilega efnisskrá sína og skoða hvernig þeir kenna. Með starfendarannsóknum getur viðhorf kennara, fagleg sjálfsmynd þeirra og sérfræðiþekking þroskast um leið og þeir skoða þarfir sínar í sínu eigin samhengi.
Action research
Pedagogy
Professional development

Hvernig má nýta gervigreind í skólastarfi?

Vegna tæknilegrar framþróunar er gervigreind sífellt að verða snarari þáttur í daglegu lífi, þ. á m. kennslu og námi. Hvernig myndi hin „gervigreinda“ kennslustofa líta út? Í þessari grein er fjallað stuttlega um hvað gervigreind er auk þess hvernig unnt er að innleiða hana smám saman í skólastarfi.
Online learning
Digital tools

Hafist handa við blandað nám: hvernig það virkar í raun, hvar og hvernig nám fer fram

Blandað nám er ekki ný nálgun á skólamenntun, en það vakti athygli og var kynnt við skólalokanir vegna COVID-19 heimsfaraldursins, til að tryggja áframhaldandi nám og halda athygli og áhuga nemenda gangandi. Í þessari grein munum við gefa stutta kynningu á blönduðu námi í von um að hvetja kennara til að prófa og finna blöndu sem hentar nemendum þeirra best.
Digital tools
Distance learning
Learning space
Online learning
Pedagogy

Learn to connect and reflect with cultural heritage

Teachers are eager to talk about cultural heritage with their students, but there is strikingly little theoretical knowledge about what culture means and how it relates to children’s development. This tutorial highlights some resources and approaches that will put the subject in context.
Learning space
Cultural heritage
Cultural diversity

Open Source Software: how to use it in school and aid society in one go

School education and Open Source Software (OSS): at first, these might seem like oil and water. We might think of OSS as something for developers and “technology wizards”. But schools have practical reasons to use OSS, and arguably a societal duty to do so. In this tutorial, you will find out more about A) what OSS is and B) how it should feature in your school or classroom.
Digital tools
Media literacy